5.4.2010 | 13:52
Hef lent í svipuðu
Ég var nú að starfa á útvarpstöð hér á höfuðborgarsvæðinu fyrir c.a. 2 árum og var að rista mér brauð. Nema það að þá fór í gang reykskynjari og vælubjöllur fóru af stað. Ég náttúrlega bara slökkti á þessu og fór að snæða mitt ristaða brauð og var bara rólegur. Áður en ég vissi af hafði skipulögð rýmingaráætlun átt sér stað og ég frétti af því að starfsmennirnir í öllu húsinu væru kominir út úr húsinu, securitas á leiðinni og ég veit ekki hvað og hvað.Svona reykskynjarar eru svolítið eins og sagan af pétri og úlfinum, reykskynjarar kalla alltaf úlfur úlfur, og svo er enginn úlfur.En daginn sem það er kviknað í í raun og veru þá mun ég brennan inni því ég er hættur að taka mark á reykskynjurum.
Útkall vegna brauðristunar Blairs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.