12.9.2007 | 08:16
Þetta gera kennarar á íslandi
Já þetta er ekkert nýtt. Ég man bara þegar maður var sjálfur í skóla þá tóku kennararnir ævinlega símana af þeim nemendum sem að voru með hringjandi síma í kennslustund. Svo mátti aldrei nota vasareikninn sem er innbyggður.. Þurfti alltaf að vera með venjulegan vasareikni.
En já, ekkert nýtt, þetta eru kennarar á íslandi búnir að gera í mörg ár.
Taka þarf farsíma af nemendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.