6.3.2008 | 01:15
Fermingar og aftur fermingar
Ég er nú bara svona búin að vera að velta fyrir mér öllum þessum fermingarauglýsingum. Mikið verið að auglýsa fermingarrúmin. En ég er bara að spá hvort þetta sé á hálum ís eða ekki.. Þessi rúm sem verið er að mæla með fyrir fermingarbörn eru svo gott sem tvíbreið. Er sniðugt að gefa fermingarbarni í fermingargjöf tvíbreytt rúm.. Maður er amk að senda þau skýru skilaboð um að nú sé sko komin tími til að fara að sofa hjá.
Er ég kannski aðeins að rangtúlka þetta??
Um bloggið
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.