7.3.2008 | 13:04
THE ORPHANAGE í Regnboganum
Já um helgina verður Grænaljós myndin THE ORPHANAGE frumsýnd í Regnboganum og ég verð að segja að ég er mjög heitur fyrir þessari mynd og gæti meira en verið að maður kíki á hana í komandi viku. Myndin er framleidd af Guillermo del Toro, höfundi Pan's Labyrinth þannig að ég held að um góða mynd sé þarna að ræða.
Myndin heitir á frummálinu EL ORFANATO er þýdd sem Munaðarleysingjahælið á íslensku.
Þetta er spænsk hryllingsmynd og án efa af bestu gerð. Hún er amk að draga mig til að fara að sjá hana.
Myndin er á snærum Græna ljóssins sem þýðir minna af auglýsingum og ekkert hlé :)
Sýnd í Regnboganum
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Áhugavert!
Markús frá Djúpalæk, 7.3.2008 kl. 13:33
Eitthvað fyrir konur?
Halldóra Ásgeirsdótti (IP-tala skráð) 7.3.2008 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.