Hver er stelpan sem heilsaði mér í Smáralindinni í dag?

Það kemur allt of oft fyrir mig að fólk sem ég á að þekkja heilsi mér á förnum vegi sem ég samt kem því ekki fyrir mér hver er.... Í dag í smáralindinni á ganginum á milli burgerking of pizza hut heilsaði mér myndarlega stúkla sem ég veit ég hef séð áður og á að þekkja. Ég gerði nú ekki annað en að heilsa á móti sæl og blessuð og hélt mína leið uppí Smárabíó þar sem maður starfar sem sýningarstjóri..

 En það hefur setið í mér í allan dag hver þetta var. Skil ekki í manni að stoppa ekki fólk og spyrja bara hver viðkomandi sé. Nei nei þykist vera svo mannglöggur og þekkja alla en það er nú bara ekki alveg þannig.

Nú angrar það mig að vita ekki hver þetta var :S


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ég veit alveg hver þetta var...

Markús frá Djúpalæk, 21.3.2008 kl. 17:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Gunnar Ásgeir Ásgeirsson

Höfundur

Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Nafli er lok fyrir ástand í alheimsvanda úti sem og Gabríel
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Eldur! Eldur!
  • 43
  • american-style-3 745921143
  • 50px-Libra_svg
  • African Grey

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 832

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband