Færsluflokkur: Bloggar
23.9.2008 | 20:48
Fjólublátt ljós við barinn
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Eitt tækifæri, skemmtun í kvöld
Þær: Hvað vilt þú?
Hann: Komið þið með, ég spar´ ekki féð?
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Það sama og þið, kók saman við
Hann: Við gætum sest að snæðingi, ég þarf að leys´ úr læðingi - allt það örlæti sem ég ááá
Viðlag:
Hann: Svo vil ég
Þau: Elegans, milljón manns, ekkert suð, stelpur og stuð. Far´ á sveim, síðan heim. Brosa sátt, píu í nátt.
Hann: Þægilegt alls staðar, fjólublátt ljós við barinn
Hann: Svon´ enga feimni, ætliði heim?
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Bjóð´ ykkur út, þið eruð svo kjút
Þær: Hvað vilt þú?
Hann: Ykkur er fíla, keyrið á bíl
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Hlátur og grín, músík og vín.
Hann: Við gætum fundið villtan stað verið allt kvöldið, já sest þar að. Svona, leitum að næstu krááá
Viðlag:
Hann: Því ég vil
Þau: Elegans, glaum og dans, videó, alminn´legt show. Glas og rör, stanslaust fjör, síðan heim, geim handa tveim.
Hann: Fyrirtaks veitingar, fjólublátt ljós við barinn
(Sóló)
Hann: Þægilegt alls staðar, fjólublátt ljós við barinn.
Hann: Komiði með, ég spar´ ekki féð
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Bjóð´ ykkur út, þið eruð svo kjút
Þær: Hvað vilt þú?
Hann: Gefið mér séns, mig langar í glens
Þær: Hvað vill hann?
Hann: Hlátur og grín, músík og vín
Hann: Við gætum fundið villtan stað. Verið allt kvöldið, já sest þar að. Svona, leitum að næstu krááá
Viðlag:
Hann. Því ég vil...
Þau: Elegans, milljón manns, ekkert suð, stelpur og stuð. Far´ á sveim, síðan heim. Brosa sátt, píu í nátt.
Hann: Fyrirtaks veitingar, fjólublátt ljós við barinn
Þau: Elegans, glaum og dans, videó, alminn´legt show. Glas og rör, stanslaust fjör, síðan heim, geim handa tveim.
Hann: Þægilegt alls staðar, fjólublátt ljós við barinn
Handtekin sökum nektar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.9.2008 | 17:26
Ég var klukkaður
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
* Vélamaður í keiluhöllinni
* Öryggisvörður Securitas
* Útvarpsmaður
* Sýningarstjóri í Smárabíó og Regnboganum (og Sambíóin Selfossi í gamladaga)
Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:
* The Green Mile
* Mýrin
* Big Fish
* Lord Of The Rings þríleikurinn
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
* Garðabærinn eingöngu
*
*
*
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
* Næturvaktin
* Fóstbræður
* The Simpsons
* Family Guy
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
* Þingvellir
* Gullfoss og geysir
* Reyðarfjörður (skítaplace)
* Súgandafjörður
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
* hugi.is
* youtube.com
* mbl.is
* visir.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
* Hamborgarhryggur
* Taco pönnukökur með hakki eða kjúlla (mamma gerir það betur en allir aðrir)
* Bæjarins bestu pulsa
* Kjúklingur
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft:
* Handbók sýningarstjóra við kvikmyndahús
* Hef aldrei lesið neitt annað oftar
*
*
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
* Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
* Allir aðrir hafa þegar verið klukkaðir
*
*
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 00:22
African Grey á hug minn allan
Núna undanfarna daga er ég búin að vera að suða í mömmu og pabba um að fá að koma með African Grey inná heimilið og ég held að ég sé búin að fá já við því.. Allaveganna er ég á biðlista og bíð eftir einum slíkum.
En biðin er löng því mörgum langar í African Grey og African Grey verksmiðjurnar hér á landi ekki stórar.
En í dag fór ég í dýrabúð sem heitir Furðufuglar og Fylgifiskar oft kölluð (Hjá tjörva)
Ég skráði mig nefninlega í síðustu viku á biðlista eftir svona fugli því mig langar mjög mikið í og ég ætla líka að fá mér.
Spjallaði við Tjörva og fræddist mikið um African Grey og varð vissulega enn ákveðnari í að þetta væri rétta tegundin sem ég ætti að fá mér.
African Grey eru merkilegir gaukar og án efa gáfaðasta páfagaukategundin en venjulegur African Grey hefur gáfur á við 5 ára barn. African Grey er besti talfuglinn í heimi og lang auðveldast að kenna þeim að tala enda tala allir African Grey fuglar sem ég hef hitt. Margar páfagaukategundir tala en tala ekki í neinu samhengi og segja bara það sem þeim dettur í hug þegar þeir vilja. African Grey er afturámóti önnur ella. Þeir tala nefninlega mjög mjög oft í samhengi. Sem dæmi má nefna að ef að African Grey fugl er þyrstur og er ekki í búrinu sínu heldur á öxl eigandanns þá getur fuglinn hæglega beðið um vatn, segist vera þyrstur og spyr hvort hann megi fá vatn. Þetta gerir hann vegna þess að hann er í raun þyrstur.
African Grey finnst flestum ofsalega gaman í sturtu og vilja endilega fá að fara undir bununa og þá veit ég um slíka fugla sem spyrja uppúr þurru "Eigum við að koma í sturtu?" þegar þeim langar til þess sem er nánast alltaf. En varast þarf þó eitt, það má alls ekki leyfa þeim að baða sig uppúr hitaveituvatni þar sem að það inniheldur ýmislegt sem getur skaðað fjaðrir fuglsins. Þannig maður ætti frekar að setja fuglinn á sturtubotninn og vera með vökvunarkönnu og vökva fuglinn með vatni sem maður hefur blandað og hitað bara á hellu (vissulega blandað við kalt vatn) Til þess að hitaveituvatnið skaði ekki fjaðrir fuglsins, en þetta finnst honum gaman.
Að fjárfesta í African Grey er lífstíðareign. Svona fuglar geta lifað í allt að 70 ár þannig maður er vissulega að fjáfesta í ævifélaga sem fylgir manni út lífið, sem er gott því ég hef átt marga páfagauka og verð alltaf jafn sorgmæddur þegar þeir deyja..
En þetta eru mínar pælingar í dag og biðlistinn er langur og ég á að geta fengið fugl í janúar eða febrúar. Vissulega hægt að kaupa þá frá fólki sem vill ekki eiga svona fugl lengur en ég vill fá unga. Vill líka benda fólki á þessa frábæru dýrabúð Furðufuglar og fylgifiskar (Hjá Tjörva) en þar er alls ekki verið að okra á hlutunum og verðin virkilega sanngjörn. Sem dæmi má nefna að innfluttur African Grey í dýraríkinu kostar 300 þúsund krónur á meðan maður getur fengið fugl fæddann hjá tjörva, handmataðann og gæfann fyrir 190 þúsund
Þannig að maður sparar sér heilar 110 þúsund krónur á því að versla við tjörva og það hef ég líka ákveðið að gera því þessi litla og sæta dýrabúð er algjörlega málið og þjónustan frábær.. Þegar minn ungi klekst útúr eggi þá kannski setur maður sig í samband við tjörva og fær að líta reglulega við hjá honum og fylgjast með fuglinum vaxa en hann þarf að vera hjá tjörvar fyrstu 3 mánuðina á meðan hann er að vaxa og dafna.
African Grey er algjörlega málið fyrir alla sem vilja traustan og góðan páfagauk sem kann meira en borða fræ. African Grey er einstaklega hljóðlátur páfagaukur og tautar frekar en að vera að vera með læti.
Pabbi tjáði mér að honum litist alls ekki ílla á þessa hugmynd mína en hann hafði áhyggjur af því að fuglinn væri með allof mikinn háfaða en það er hann ekki. Gárar eru til að mynda flokkaðir sem háværir fuglar á meðan African Grey er skráður Frekar hljóðlátur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.8.2008 | 17:17
Þetta er bara fast í hausnum á mér um þessar mundir
Mikið svakalega er þetta gott lag. Skoska sveitin Danny Wilson flytur lagið Mary´s Prayer....
Everything is wonderful
Being here is heavenly
Every single day, she says
Everything is free
I used to be so careless
As if I couldn't care less
Did I have to make mistakes?
When I was Mary's prayer
Suddenly the heavens rolled
Suddenly the rain came down
Suddenly was washed away
The Mary that I knew
So when you find somebody who gives
Think of me and celebrate
I made such a big mistake
When I was Mary's Prayer
[Chorus:]
So if I say save me save me
Be the light in my eyes
And if I say ten Hail Mary's
Leave a light on heaven for me
Blessed is the one who shares
The power and your beauty,
Mary Blessed is the millionaire
Who shares your wedding day
So when you find somebody to give
Think of me and celebrate
I made such a big mistake
When I was Mary's Prayer
[Chorus]
[Chorus]
If you want the fruit to fall
You have to give the tree a shake
But if you shake the tree too hard,
The bough is gonna break
And if I can't reach the top of the tree
Mary you can hold me up there
What I wouldn't give to be
When I was Mary's prayer
[Chorus]
[Chorus]
Save me, save me
Be the light in my eyes
What I wouldn't give to be
When I was Mary's prayer
What I wouldn't give to be
When I was Mary's prayer
What I wouldn't give to be (save me)
When I was Mary's prayer
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
27.6.2008 | 15:48
Ljóð dagsins
Its funny how you sound as though youre right next door
When youre really half a world away
I just cant seem to find the words Im looking for
To say the things that I want to say
I cant remember when I felt so close to you
Its almost more than I can bear
And though I seem half a million miles from you
You are in my heart and living there
And the moon and the stars are the same ones you see
Its the same old sun up in the sky
And your voice in my ear is like heaven to me
Like the breezes here in old shanghai
There are lovers who walk hand in hand in the park
And lovers who walk all alone
There are lovers who lie unafraid in the dark
And lovers who long for home
Oh, I couldnt leave you even if I wanted to
Youre in my dreams and always near
And especially when I sing the songs I wrote for you
You are in my heart and living there
And the moon and the stars are the same ones you see
Its the same old sun up in the sky
And your face in my dreams is like heaven to me
Like the breezes here in old shanghai
Shanghai breezes cool and clearing evenings sweet caress
Shanghai breezes soft and gentle remind me of your tenderness
And the moon and the stars are the same ones you see
Its the same old sun up in the sky
And your love in my life is like heaven to me
Like the breezes here in old shanghai
And the moon and the stars are the same ones you see
Its the same old sun up in the sky
And your love in my life is like heaven to me
Like the breezes here in old shanghai
Just like the breezes here in old shanghai
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2008 | 07:16
Glæsilegt
Jæja þá getur maður verið áhyggjulaus yfir því hvar hvolpurinn er nú niðurkominn..
Vonandi bara að sá sem þarna var að verki finnist því það þarf að taka svona dýraníðinga úr umferð.
Eigandinn saklaus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2008 | 00:08
Kolaport internetsins?
Já heyrðu er ebay bara loksins orðið kolaportið á internetinu... Hef alveg heyrt af því að fólk sé að rekast á dót sem var stolið frá því í básum í kolapotinu. Þannig nú er ebay orðið kolaport internetsins..
Tek það fram ég er ekki að segja að það sé allt sölufólk í kolaportinu forhertir glæpamenn.. Kaupi sjálfur stundum vinyl plötur þarna og svoleiðis. En jú maður hefur heyrt þetta.
Fann tjaldið sitt á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 23:48
Nei nei það held ég ekki
Reynt að drekkja konu á Jónsmessuhátíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2008 | 23:47
Áramótaskaupið 2008
Ég get rétt séð fyrir mér hvernig áramótaskaupið 2008 muni vera... Sannarlega ísbjarnarþema í því skaupinu.
Nú má ekkert hvítt sjást og þá er það stimplað sem ísbjörn.... Fólki finnst bara svo gaman að hringja í neyðarlínuna að það notar hvert tækifæri sem gefst...
Sé fyrir mér einhyrning sem er að háma í sig ristað brauð með osti og jarðaberjasultu...... Allir klikkast OMG ísbjörn ísbjörn og hringja á neyðarlínuna..
Hver sér ekki muninn á hvítum hesti og ísbirni??
Þetta er sannarlega ísbjarnarblús... annað verður amk ekki sagt í bili.
Bjarndýrsútkall í Langadal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2008 | 16:01
Af hverju tilkynnti hann ekki um hvarf hvolpsins?
Halló?!?!
Hvers vegna í veröldinni tilkynnti ekki eigandinn um að hann ætti hund sem nú væri horfinn sporlaust.
O nei ekkert er tilkynnt á meðan hundurinn er einhverstaðar útí hrauni og verið að reyna að koma honum fyrir kattarnef.. eða ætti ég að segja hundanef?
Mér finnst þétta gruggugt mál ég get nú ekki neitað því, ég hefði allaveganna viljað vita af því að eigandinn hafi amk sagt einhverjum frá því að hundurinn hanns væri týndur. T.d. að lögreglan væri með tilkynningu um það.. Ef ég ætti hund sem hefði týnst þá hefði ég vissulega tilkynnt hann horfinn um leið og hann týndist en ekki beðið svona með það.
Það þarf að skoða allar hliðar á málinu, vissulega getur þetta vel verið rétt að eigandinn hafi ekki átt hlut að máli en mér finnst það ekki rétt að losa eingandann undan stöðu grunaðs manns alveg strax. Að minsta kosti er þetta vítavert gáleysi og ábyrgðarleysi að hundurinn hafi yfir höfuð týnst.
Einhver gerði þetta a.m.k!
Hvolpurinn afhentur eigandanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Um bloggið
Gunnar Ásgeir Ásgeirsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 832
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar